Brattakinn 15, 220 Hafnarfjörður
88.500.000 Kr.
Einbýli
4 herb.
143 m2
88.500.000
Stofur
1
Svefnherbergi
3
Baðherbergi
1
Inngangur
Sér
Byggingaár
1950
Brunabótamat
59.400.000
Fasteignamat
97.950.000

Landmark fasteignamiðlun kynnir í einkasölu Bröttukinn 15 í Hafnarfirði. Fjögurra herbergja einbýlishús á frábærum stað. Skv skráningu er eignin 143 fm. Eignin var byggð 1950 og hefur verið byggt við hana eftir það. Umhverfis húsið eru pallar og falleg lóð. Frábært tækifæri til að eignast hús í gömlum stíl á þessum fallega stað.
*****Lækkað verð*****

Opið hús á fimmtudag 25.apríl frá 13:00-13:30.
Bókið skoðun hjá fasteignasala í síma 893-1984 eða [email protected]
Smelltu hér fyrir söluyfirlit


Að innan telur eignin 3 svefnherbergi. Eldhús, borðstofa og stofa eru ein heild með útgengi út á stóran pall. Eldhúsið er rúmgott með fallegri hvítri innréttingu með viðar borðplötu. Baðherbergi með sturtu, salerni og tengi og plássi fyrir þvottavél og þurrkara. Í kjallara er rými sem ekki er með fullri lofthæð og er í dag notað sem vinnuherbergi. Einnig er lagnakjallari undir hluta hússins.

Búið er að endurnýja eignina töluvert undanfarin ár. Skipt var um þakjárn nýlega.

Falleg eign í gömlum stíl sem vert er að skoða. Pallar eru við allar hliðar hússins.
 
Nánari upplýsingar og bókun í skoðun eru hjá fasteignasala:
Jens Magnús Jakobsson lgf. í síma 8931984 eða [email protected]

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 79.000 m/vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Panta FRÍTT söluverðmat

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.

Sjá söluyfirlit

Skilaboð hafa verið send.