Álfkonuhvarf 67 TIL LEIGU , Kópavogur
280.000 Kr.
Fjölbýlishús
4 herb.
101 m2
280.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
2004
Brunabótamat
36.580.000
Fasteignamat
40.700.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512.4900:
TIL LEIGU OG LAUS TIL AFHENDINGAR
Um er að ræða snyrtilega og vel skipulagða 4ra herbergja 101 fm íbúð á 3ju hæð að Álfkonuhvarfi 67 með íbúð er stæði í lokaðri bílgeymslu.

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:
Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is

Íbúð skiptist í:
Sérinngang af svölum, forstofu, herbergjagang, þrjú svefnherbergi, eldhús, stofu/borðstofu, baðherbergi, þvottaherbergi innan íbúðar og geymslu innan íbúðar, sérstæði í lokaðri bílgeymslu.

Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp og flísum á gólfum.
Herbergjagang sem er flísalagður og af honum er gengið í önnur rými íbúðar.
Þrjú svefnherbergi sem eru öll með fataskápum.
Stofa/borðstofa er eitt rými með útgengi á suð-austur svalir.
Eldhús er opið inní stofu með snyrtilegri eldhúsinnréttingu, efri og neðri skápar, uppþvottavél og ísskápur í innréttingu.
Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf, baðkar með sturtuhengi, snyrtileg innrétting í kringum vask með skápum, vegghengt klósett.
Geymsla innan íbúðar með lausum hillum.
Þvottaherbergi er innan íbúðar.
Stæði í lokaðri bílgeymslu.
Gólfefni: Flísar og harðparket á gólfum íbúðar.

Krafist er 2ja mánaðar tryggingar í formi bankaábyrgðar eða greiðslu.
Aðeins reglusamir og reyklausir leigjendur.
Senda fyrirspurn vegna

Álfkonuhvarf 67 TIL LEIGU

CAPTCHA code


Sveinn Eyland Garðarsson
Löggiltur fasteignasali og eigandi -