Hlíðarvegur 20 - ÍB 103 , Siglufjörður

23.000.000 Kr.


Fjölbýlishús
69 m2
2 herbergja
Sameiginlegur
Herbergi 2
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 1
Ásett verð 23.000.000 Kr.
Fasteignamat 5.230.000 Kr.
Brunabótamat 13.850.000 Kr.
Byggingarár 1955

Lýsing
LANDMARK / SMÁRINN 512.4900 KYNNIR:

Um er að ræða stórglæsilega 69 fm 2ja herbergja íbúð á  1.hæð í nýstandsettu 15 íbúða lyftyfjölbýli við Hlíðarveg 20 á Siglufirði.

Íbúð er afhent fullbúin.

MJÖG GREINAGÓÐAR UPPLÝSINGAR UM HÚSEIGNINA OG ÍBÚÐIR MÁ FINNAÁ HEIMASÍÐUNNI GAGGINN.ISUPPLÝSINGAR UM EIGN OG BÓKUN Á SKOÐUNARTÍMA:

Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða sveinn@landmark.isFRÉTT:
http://hedinsfjordur.is/fyrstu-ibuar-gaggans-fluttir-inn/Íbúð skiptist í:

Anddyri, eldhús, stofu/borðstofu í opnu rými, tvö svefnherbergi, vinnu/tölvurými, baðherbergi og sérgeymslu fyrir framan inngang í íbúð.Nánari lýsing:


Anddyri/hol með góðum fataskáp.

Eldhús er með vandaðri eldhúsinnréttingu, efri og neðri skápar og rúmgóður búrskápur með skúffum, innbyggður ísskápur og uppþvottavél er í innréttingu.

Stofa og borðstofa er opið og bjart rými með háum gluggum, útgengi á svalir úr stofu.

Svefnherbergi með björtum gluggum, innbyggðir fataskápur í herbergi.

Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, WALK-IN sturtuklefi með glerskilrúmi, snyrtileg innrétting undir vask með skúffum, veggskápur, vegghengt salerni, gert er ráð fyrir þvottavél á baðherbergi.

Sérgeymsla er fyrir framan inngang í íbúð.

Mjög mikil og skemmtileg sameign er í húsi á 1.hæð.


ATHUGIÐ AÐ MYNDIR Á VEF ER AF SÝNINGARÍBÚÐ OG SÝNIR HVERNIG ÍBÚÐ ER AFHENT.Almennt um frágang íbúða:

Íbúðirnar afhendast fullbúnar.

Allar innréttingar og fataskápar eru frá HTH.


Öll tæki í eldhúsi eru AEG – keypt hjá Ormsson. Parket er harðparket með eikarútliti  frá Birgisson.

Innréttingar eru HTH frá Ormsson – litur Brúnn Havana. http://ipaper.ipapercms.dk/Nobia/HTH/UK/HTHModernlife/

Tæki á baði og eldhúsvaskur eru frá Tengi.
Baðherbergi skilast fullbúinn og eru flísalögð.

Sturtugler er frá Glerborg.

Geymslur eru með öllum íbúðum og skilast málaðar með steingólfi.
Húsið var teiknað hjá Húsameistara ríkisins undir umsjón Guðjóns Samúelssonar og var formlega tekið í notkun sem skólahús 6. október 1957.

Breytingar hafa verið gerðar á innra fyrirkomulagi og auk þess bætt við þakkvisti og svölum. 

Breytingarteikningar eru gerðar af Elínu Þorsteinsdóttir innanhússarkitekt og Verkfræðistofu Hauks Ásgeirssonar ehf. 

KortSölumaður

Sveinn Eyland GarðarssonLöggiltur fasteignasali og eigandi -
Netfang: sveinn@landmark.is
Sími: 6900820

Senda fyrirspurn um

Hlíðarvegur 20 - ÍB 103