Þingvað 45, Reykjavík
80.900.000 Kr.
Raðhús
5 herb.
203,6 m2
80.900.000
Stofur
1
Herbergi
5
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
4
Byggingaár
2008
Brunabótamat
58.800.000
Fasteignamat
75.000.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN OG ÁSDÍS RÓSA LÖGFRÆÐINGUR OG LÖGGILTUR FASTEIGNASALI KYNNA: Nýlegt og fallegt tvílyft 203,6 fm raðhús í útjaðri byggðar við Þingvað 45. 4 svefnherbergi með möguleika á því 5. Eikarinnréttingar og góður garður.

Forstofa er rúmgóð með náttúruflísum og góðum skápum.
Gestasalerni er með náttúruflísum á gólfi.
Úr forstofu er gengið inn í fataherbergi/geymslu og þaðan inn í 26,2 fm bílskúr. Bílskúrinn er með máluðu gólfi og innst í honum er geymsla/herbergi með glugga og sérinngangi sem mögulegt er að nýta sem fimmta svefnherbergið.
Stofur eru opnar og rúmgóðar með eikarparketi á gólfi og stórum gluggum. Gengið er út í garðinn en raðhúsin eru byggð í hring og leikvöllur í miðjunni.
Eldhúsið er opið inn í stofuna. Innréttingin er úr eik með dökkum borðplötum. Náttúruflísar á gólfi.
Efri hæð:
Steyptur stigi milli hæða með kókosteppi. 
4 svefnherbergi eru á efri hæðinni og eru þau öll með parketi og skápar í þremur þeirra. Úr einu herberginu er gengið út á u.þ.b. 30 fm svalir.
Baðherbergi er rúmgott með baðkeri og sturtu. Eikarinnréttingar og náttúruflísar á gólfi.
Þvottahús er með innréttingu og vask. Náttúruflísar á gólfi.
Af gangi er gengið út á aðrar svalir á efri hæðinni.

Húsið stendur á góðum og barnvænum stað rétt við helstu útivistarperlur borgarinnar. Engin hús eru á móti svo það eru næg bílastæði. 

*** Allar nánari upplýsingar veitir Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir, lögfræðingur og löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala. netfang:  asdis@landmark.is eða í síma: 895-7784 ***  
 
Senda fyrirspurn vegna

Þingvað 45

CAPTCHA code


Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir
Löggiltur fasteignasali -