Njálsgata 100, Reykjavík
24.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
2 herb.
26,2 m2
24.900.000
Stofur
1
Herbergi
2
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
1
Byggingaár
1937
Brunabótamat
9.050.000
Fasteignamat
18.650.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


*** EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUN ***

LANDMARK fasteignamiðlun og Þórey Ólafsdóttir löggiltur fasteignasali, félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu vel skipulagða 2ja herbergja íbúð í risi á 3ju hæð í litlu 4ra íbúða fjölbýli við Njálsgötu í Reykjavík. Frábært staðsetning þar sem stutt er í alla helstu þjónustu.

Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu og eldhús í opnu rými, svefnherbergi og baðherbergi en henni fylgir hlutdeild í sameign, sameiginlegu þvottahúsi í kjallara. Íbúðin er skráð 26 ferm hjá FMR en nýtanlegir fermetrar eru töluvert fleiri.

Nánari lýsing:  
Stigapallur,
framan við íbúðina er nýttur sem forstofa.
Stofa / borðstofa og eldhús, í opnu rými með áföstu borðstofuborði.
Hjónaherbergi með fataskáp.
Baðherbergi með glugga, með skolvask, salerni og baðkari.

Húsið er góðu standi, þak nýlega endurbætt með nýju þakjarni og þakgluggum, rafmagn endurbætt að hluta. Sameign snyrtileg og fín.

Allar frekar upplýsingar veitir Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali í síma 663 2300 eða thorey@landmark.is
Senda fyrirspurn vegna

Njálsgata 100

CAPTCHA code


Þórey Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali, framkvæmdastjóri og eigandi -