Neshagi 5 , Reykjavík
49.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
4 herb.
126,7 m2
49.900.000
Stofur
2
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1952
Brunabótamat
34.660.000
Fasteignamat
49.400.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN & SVEINN EYLAND LGF. S. 6900.820 KYNNA:
Um er að ræða 3ja - 4ra herbergja 126.7 fm íbúð á 3ju hæð með bílskúr sem er í frístandandi bílskúrslengju við enda á húsi.
Íbúðarrými með sérgeymslu og herbergi á 4ðu hæð er 98.4 fm og bílskúr er 28.3 fm.
Herbergi sem er í risi deilir forstofu, baðherbergi og eldhúsi með 2 öðrum herbergjum, frábært fyrir unglinginn eða til útleigu.
**ÍBÚÐ GETUR FENGIST AFHENT NOKKUÐ FLJÓTT**

Upplýsingar um eign og bókun á skoðunartíma:

Sveinn Eyland lögg.fasteignasali s. 6900.820 eða sveinn@landmark.is


Íbúð skiptist í:
Forstofu/hol, stofu, borðstofu, svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, herbergi í risi, sérgeymslu í kjallara og bílskúr í lengju við hús.
Sameiginlegt þvottaherbergi og hjóla/vagnageymsla í kjallara.


Nánari lýsing á eign:
Forstofa/hol með tveimur innbyggðum fataskápum, úr holi er gengið í önnur rými íbúðar.
Stofa, borðstofa liggja saman og er tvöföld hurð á milli rýma, mögulegt er að breyta annari stofu í svefnherbergi, úr stofu er útgengt á suður-svalir.
Svefnherbergi/hjónaherbergi er mjög rúmgott með innbyggðum fataskápum.
Eldhús er rúmgott og er komin upp ný eldhúsinnrétting í helming eldhúss (selst í því ástandi), nýr ofn og helluborð með innréttingu.
Baðherbergi er rúmgott með frístandandi baðkari með sturtuhengi, einföld innrétting með vask.
Á efstu hæð (risi) er herbergi sem að deilir aðgengi að forstofu, baðherbergi og eldhúsi með tveim öðrum herbergjum og er tilvalið fyrir unglinginn eða til útleigu.
Sérgeymsla er í kjallara.
Bílskúr er í bílskúrslengju við enda húseignar.
Sameiginlegt þvottaherbergi er í kjallara þar sem að hver getur verið með sína vél og eins er hjóla/vagnageymsla í kjallara.
Gólfefni: Parket, flísar og steypt gólf er á gólfum íbúðar.
Sameign er öll mjög snyrtileg og lítur húseign vel út að utan.

-Vegna mikillar sölu undanfarið þá vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og ég kem og met eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sveinn Eyland lögg.fasteignasali gsm: 6900.820 eða sveinn@landmark.is
Senda fyrirspurn vegna

Neshagi 5

CAPTCHA code


Sveinn Eyland Garðarsson
Löggiltur fasteignasali og eigandi -