Klukkuberg 25, Hafnarfjörður
44.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
4 herb.
107,3 m2
44.900.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1991
Brunabótamat
36.280.000
Fasteignamat
43.950.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN 512-4900 KYNNIR: Bjarta 107,3 fm 4ra herb íbúð á tveim hæðum með sérinngangi og miklu útsýni yfir Hafnarfjörð og að Snæfellsjökli. Stæði í bílageymslu og hellulagðar vestursvalir. Eignin getur losnað fljótlega.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@landmark.is

Forstofa er með flísum á gólfi og skápum.
Stofa er með parketi á gólfi.
Eldhús er með parketi á gólfi og eldri innréttingu.
Svefnherbergin eru 3 og eru á efri hæð íbúðar, þau eru með parketi á gólfum og skápar í aðalsvefnherbergi ásamt útgengi á hellulagðar vestursvalir.
Baðherbergin eru 2 gestabaðherbergi er í forstofu og er með flísum á gólfi, wc og lítilli innréttingu undir vask. Á efri hæð íbúðar er aðalbaðherbergi það er með flísum á gólfi og uppá hálfa veggi, baðkar með sturtu, wc, hvít innrétting í kringum vask og gluggi.
Þvottahús er á baðherbergi íbúðar og þar er tengi fyrir þvottavél.
Geymsla í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign.
Bílageymsla stæði í bílageymslu fylgir íbúð.
Senda fyrirspurn vegna

Klukkuberg 25

CAPTCHA code


Eggert Maríuson
Löggiltur fasteignasali -