Sóleyjarimi 57, Reykjavík
84.900.000 Kr.
Raðhús
7 herb.
208,1 m2
84.900.000
Stofur
2
Herbergi
7
Baðherbergi
2
Svefnherbergi
5
Byggingaár
2005
Brunabótamat
69.800.000
Fasteignamat
74.000.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


EIGNIN ER SELD OG ER Í FJÁRMÖGNUNARFERLI!!!

LANDMARK fasteignamiðlun ehf. og Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali (s: 690 3111 /
andri@landmark.is) og félagsmaður í Félagi fasteignasala kynna í einkasölu: Glæsilegt, vel skipulagt og bjart raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr við Sóleyjarima í Grafarvoginum. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 208,1 fm þar af er neðri hæðin 77,4 fm, efri hæðin 101,7 fm og bílskúrinn 29 fm. FIMM SVEFNHERBERGI (EITT HERBERGIÐ ER NÝTT Í DAG SEM SJÓNVAPSHOL, VANTAR EINGÖNGU HURÐ) - GÓLFHITI - VANDAÐAR INNRÉTTINGAR OG HREINLÆTISTÆKI - FALLEG GÓLFEFNI OG LÝSING - HITI Í BÍLAPLANI - AFGIRTUR SUÐURSÓLPALLUR ER AFTAN VIÐ HÚSIÐGólfhiti er í öllum rýmum á báðum hæðum. Fasteignamat ársins 2020: 78.950.000 kr.

Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is
 

Nánari lýsing neðri hæðar: Komið er að húsinu að norðanverðu þar sem er hellulagt bílastæði fyrir tvo bíla og í því er snjóbræðsla. Í forstofu eru flísar á gólfi með góðum fataskáp. Innangegnt er í bílskúrinn og er hann með sjálfvirkum hurðaopnara og geymslulofti. Úr forstofu er komið inn í gott hol og þaðan er opið í stofuborðstofu og eldhús. Eldhúsið er með flísum á gólfi og fallegri hvítri innrétttingu, granít borðplötur, vönduð tæki. Arinn er í stofunni. Stofa og borðstofa eru til suðurs með stórum gluggum og útgangi á suðursólpall og í lokaðan garð. Á neðri hæðinni er einnig gestasnyrting

Nánari lýsing efri hæðar: Upp á efri hæð er vandaður stigi. Komið er í hol / gang með parketi á gólfi og vinnuaðstöðu. Fjögur svefnherbergi eru á hæðinni öll með parketi á gólfi. Fataskápur í þremur herbergjum. Sjónvarpsherbergi sem er hægt að breyta í fimmta svefnherbergið með því að setja hurð, sbr teikningar. Baðherbergið flísalagt í hólf og gólf, mjög rúmgott með hornbaðkari, upphengt salerni, sturtuklefi með innbyggðum blöndunartækjum og góðri innréttingu. Þvottaherbergi og geymsla innaf. Út frá einu herberginu eru góðar suðursvalir. Öll herbergin eru mjög rúmgóð og með góðum gluggum. 

GLÆSILEGT HÚS Í SÉRFLOKKI Í FJÖLSKYLDUVÆNU HVERFI, STUTT Í ALLA HELSTU ÞJÓNUSTU.


Allar nánari upplýsingar veitir og bókun á skoðunartíma: Andri Sigurðsson Löggiltur fasteignasali í síma 690 3111 eða andri@landmark.is

Hérna finnurðu mig á Facebook

Viltu vita hvers virði FASTEIGNIN ÞÍN ER?
Pantaðu söluverðmat án endurgjalds á www.frittsoluverdmat.is
 
Senda fyrirspurn vegna

Sóleyjarimi 57

CAPTCHA code


Andri Sigurðsson
Löggiltur fasteignasali og eigandi -