Sogavegur 132, Reykjavík
39.900.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
3 herb.
67,3 m2
39.900.000
Stofur
1
Herbergi
3
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
2
Byggingaár
1958
Brunabótamat
25.000.000
Fasteignamat
33.200.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK 512-4900 KYNNIR: Um er að ræða bjarta og snyrtilega 67,3 fm 3ja herbergja risíbúð á annarri hæð í þríbýli. Gólfflötur íbúðar er þó ca 80 fm þar sem hluti íbúðar er undir súð. Íbúðin hefur fengið gott viðhald á undanförnum árum þar sem m.a. hefur verið skipt um gólfefni, hurðir, járn og pappi í þaki endurnýjað ásamt rennum og glugga. Verið er að klára að múrviðgera húsið og á eftir að mála húsið.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggildur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@landmark.is

Forstofa er með harðparket á gólfi og skápur í holi.
Stofa er með harðparket á gólfi og útgengt á suðursvalir.
Eldhús er með harðparketi á gólfi og viðarinnréttingu.
Svefnherbergin eru tvö og eru með harðparketi á gólfum og skápum.
Baðherbergið er með flísar á gólfi og í kringum opna sturtu, handklæðaofn, upphengt wc, innrétting undir vask, speglaskápur fyrir ofan vask, gluggi.
Þvottahús er inn af eldhúsi og er með flísar á gólfi og tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Geymsla er í sameign í kjallara og líka lítil geymsla við inngang íbúðar í sameign.
Senda fyrirspurn vegna

Sogavegur 132

CAPTCHA code


Eggert Maríuson
Löggiltur fasteignasali -