Efstaland 2, Reykjavík
31.900.000 Kr.
Fjölbýlishús
2 herb.
44,3 m2
31.900.000
Stofur
Herbergi
2
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
Byggingaár
1968
Brunabótamat
16.300.000
Fasteignamat
23.300.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK 512-4900 KYNNIR: Um er að ræða bjarta og snyrtilega 44,3 fm 2ja herb íbúð með útgengi úr stofu á rúmgóðan lokaðan sólpall. Eignin getur verið laus fljótlega.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggildur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@landmark.is

Forstofa er með flísum á gólfi og upphengi.
Hol er með parket á gólfi og skáp.
Stofa er með parket á gólfi og þaðan er útgengt á rúmgóðan lokaðan sólpall.
Eldhús er með parket á gólfi og hvíta innréttingu.
Svefnherbergi er með dúk á gólfi og skápur.
Baðherbergi er með flísum á gólfi, vask, wc, baðkar með sturtu og gluggi.
Þvottahús er í sameign þar sem hver er með sína þvottavél.
Geymsla í sameign undir stiga.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign í kjallara.

 
Senda fyrirspurn vegna

Efstaland 2

CAPTCHA code


Eggert Maríuson
Löggiltur fasteignasali -