Dofrahella 2, Hafnarfjörður
29.900.000 Kr.
Atvinnuhúsnæði
0 herb.
120 m2
29.900.000
Stofur
Herbergi
0
Baðherbergi
Svefnherbergi
Byggingaár
2020
Brunabótamat
0
Fasteignamat
0
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK FASTEIGNAMIÐLUN kynnir:

Nýtt iðnaðar- / lagerhúsnæði að Dofrahellu 2 í Hafnarfirði.
Verið er að byggja tíu rými sem öll eru 120 fermetrar, nokkur rými laus. Möguleiki er að kaupa tvö til þrjú rými hlið við hlið.
Öll bilin eru með 80 fm. grunnflöt og 40 fm. millilofti. Allt að 6,6 metra lofthæð er í rýminu.

Nánari lýsing á húsnæðinu:
Eignin afhendist með fullkláraðri lóð, malbikuðu plani og góðu sameiginlegu athafnasvæði auk afmarkaðrar séreignar sem fylgir hverri einingu.
Lóðin er afgirt á lóðarmörkum og rafmagnshlið verður við innkeyrslu á lóðina.
Burðarvirki er stál og klætt með steinullareinangruðum yleiningum.
Þak er með stálsperrum og þakklæðning yleiningar með steinullareinangrun - þakhalli er um 9°.
Frí lofthæð verður frá 5,6m. til 6,6m.
Gólf eru steypt og burðarmikil, skilast vélslípuð og epoxýmáluð.
Niðurföll í gólfi.
Stórar innkeyrsludyr, 3,0m. breidd x 4,0m. hæð, með rafmagnsmótor.
Gluggar og gönguhurðar úr áli.
Milliveggir eru stálvirki með yleiningum með steinullareinangrun, EI60 brunaþol.
Snyrting með klósetti og handlaug auk niðurfalls í gólfi.
LED lýsing og tenglar innandyra, þriggja fasa rafmagnsgrein auk útiljósa.
Hitablásarar í hverju bili til upphitunar.
Snjóbræðsla fyrir framan innkeyrsluhurð.

Allar upplýsingar eru nánar útlistaðar í skilalýsingu og ræður skilalýsingin um afhendingarskilmála.
Húsfélag með reglum um snyrtilega umgengni og meðferð sameiginlegra svæða.
Eignin er seld með vsk. kvöð.
Afhending er áætluð í desember 2020.
Kaupendur greiða skipulagsgjald af eigninni sem er 0,3% af brunabótamati.
 
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir
Jón Óskar Karlsson, löggiltur fasteignasali, í síma 693 9258 eða á jonoskar@landmark.is
Senda fyrirspurn vegna

Dofrahella 2

CAPTCHA code


Jón Óskar Karlsson
Löggiltur fasteignasali