Háagerði 59, Reykjavík
39.900.000 Kr.
Tví/Þrí/Fjórbýli
4 herb.
62,3 m2
39.900.000
Stofur
1
Herbergi
4
Baðherbergi
1
Svefnherbergi
3
Byggingaár
1954
Brunabótamat
19.450.000
Fasteignamat
34.000.000
Sjá allar myndir stórar Teikningar Senda á vin

Lýsing


LANDMARK 512-5900 KYNNIR: Um er að ræða snyrtilega 62,3 fm 4ra herbergja endaíbúð í risi í þríbýli. Gluggar í þrjár áttir. Húsið var málað 2018, búið að skipta um vatnslagnir í húsi og ljósleiðari í íbúð. Einnig lét eigandi skipta um dósir og tengla þegar hann keypti íbúð.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@landmark.is

Forstofa er með harðparketi á gólfi og skáp við hliðina á inngangi. Gengið upp teppalagðan stiga til að komast í íbúð.
Stofa er með harðparketi á gólfi og þaðan er útgengt á suðursvalir.
Eldhús er með dúk á gólfi, ljósri innréttingu auk flísa á hluta veggja.
Svefnherbergin eru 3 og eru með harðparketi á gólfi og það eru skápar í tveim af þrem herbergjum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, upphengt wc, opin sturta, vaskur, litlar hillur og gluggi.
Þvottahús er sameiginlegt í kjallara og þar er hver með sína vél.
Geymsla er í sameign í kjallara, svo er töluvert rými yfir íbúð, ásamt sameiginlegri undir stiga í sameign.
Hjóla- og vagnageymsla í sameign bakvið hús.
Senda fyrirspurn vegna

Háagerði 59

CAPTCHA code


Eggert Maríuson
Löggiltur fasteignasali -