Sveinn Eyland er löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali og er meðeigandi á Landmark fasteignasölu. Sveinn hefur starfað í faginu síðan árið 2005 auk þess er Sveinn faglærður í framreiðslu og starfaði í 20 ár í veitingargeiranum, hérlendis og erlendis. Áhugamál eru golf, skíði, útivist og góður matur. Sveinn Eyland er í Félagi fasteignasala - www.ff.is