Þórey Ólafsdóttir
Löggiltur fasteignasali, B.Sc. í viðskiptafræði

Ég er löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali með B.Sc. í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.

Heilindi, dugnaður og vinnusemi eru mín einkunnarorð og ég hlakka til að vinna með þér. 

Ég er þriggja barna móðir, búsett í Garðabæ og með brennandi áhuga á áhuga á fasteignum og þá sér í lagi endurbótum á fasteignum sem kemur sér vel í starfi mínu sem fasteignasali. Ég sel fasteignir og geri það vel.

Ég sat í stjórn félags fasteignasala og sit nú fagráði í námi til löggildingar fasteigna- og skipasölu hjá EHÍ. 

Ég er í Félagi fasteignasala - www.ff.is